Ađgerđir til ađ auka lýđrćđislega ţátttöku íbúa
Málsnúmer1508004
MálsađiliSamband íslenskra sveitarfélaga
Tengiliđur
Sent tilÁgúst Sigurđsson
Sendandimagnus.karel.hannesson@samband.is
CC
Sent17.07.2015
Viđhengi
image001.gifimage002.jpgimage003.jpgWFD2015-Workshop-ParticipatoryCities_Call for Applications.docx

Til allra sveitarstjórnarmanna

 

Heil og sćl

 

Sveitarstjórnarţing Evrópuráđsins vinnur ađ ţví ađ auka sjálfsstjórn og lýđrćđi í evrópskum sveitarfélögum.  Ţađ stendur árlega fyrir átaki sem felst í ţví ađ hvetja sveitarfélög til ađ skipuleggja sérstakar ađgerđir í eina viku í október til ađ vekja athygli á lýđrćđislegu hlutverki sveitarfélaga og mikilvćgi lýđrćđislegrar ţátttöku íbúa. Átakiđ gengur undir nafninu: ?European Local Democracy Week? eđa ?ELDW? og tímasetningin í október var valin vegna ţess ađ 15. október 1985 var Evrópusáttmáli um sjálfsstjórn sveitarfélaga opnađur til undirritunar. Ísland hefur fullgilt ţennan sáttmála sem er mikilvćgur hornsteinn fyrir sjálfstjórn sveitarfélaga og er vísađ til hans í nýju sveitarstjórnarlögunum.

 

Hér ađ neđan og á tenglinum  ELDW website eru upplýsingar um lýđrćđisvikuna 2015 og hvernig hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku. Sveitarstjórnarţingiđ mćlir međ ţví ađ sveitarfélög beini ađgerđum ađ vikunni  12.-18. október en ţau eru ađ ekki  bundin af ţeirri tímasetningu.   Yfirskrift vikunnar í ár vísar til fjölmenningarlegra samfélaga í sveitarfélögum, ?Living together in multicultural societies: respect, dialogue, interaction?, og ţađ sem liggur ađ baki eru m.a. hryđjuverkaárásirnar í París o.fl. evrópskum borgum.

 

Evrópuráđiđ stendur einnig fyrir lýđrćđisatburđi í nóvember. Ţađ er ráđstefna, ?World Forum for Democracy 2015?,  sem verđur haldin í höfuđstöđvum Evrópuráđsins í Strasbourg, Frakklandi, 18.-20. nóvember.  Ţar verđur ein vinnustofa tileinkuđ ađgerđum til ađ auka ţátttökulýđrćđi í sveitarfélögum. Ćtlunin er ađ vinnustofan verđi stofnfundur fyrir samstarfsnet sveitarfélaga um íbúaţátttöku sem Evrópuráđiđ mun síđan styđja viđ.  Nánari upplýsingar eru í međfylgjandi skjali og í ţví er líka umsóknareyđublađ fyrir ţátttöku. Sveitarfélög, sem hafa reynslu og metnađ til auka ţátttöku íbúa,  geta međ ţví ađ sćkja um átt möguleika á fjárstuđningi frá Evrópuráđinu til ađ taka ţátt í vinnustofunni.

 

Ađ lokum er rétt ađ geta ţess ađ sambandiđ stefnir ađ ţví ađ standa fyrir námsferđ fyrir sveitarstjórnarmenn voriđ 2016 til ađ kynna íbúalýđrćđismál í sćnskum sveitarfélögum en ţau eru mjög framarlega á ţví sviđi á heimsvísu.

 

Einnig er tilefni til ađ minna í ţessu samhengi á handbók um lýđrćđi í sveitarfélögum, sjá http://www.samband.is/media/lydraedi---mannrettindi/Leidsogn-um-lydraedi-i-sveitarfelogum_vef.pdf, sem gefin var út 2012 af sambandinu og Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála viđ Háskóla Ísland.

 

mgkv

 

 

 

cid:652535009@04012007-1032

 

 

Anna Guđrún Björnsdóttir
sviđsstjóri ţróunar- og alţjóđasviđs
Beint innval: 515 4920
Netfang: mailto:anna.g.bjornsdottir@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugiđ ađ ţessi tölvupóstur og viđhengi hans eru eingöngu ćtluđ ţeim sem tölvupósturinn er stílađur á og gćtu innihaldiđ upplýsingar sem eru trúnađarmál. Hafir ţú fyrir tilviljun, mistök eđa án sérstakrar heimildar tekiđ viđ tölvupósti ţessum og viđhengjum hans biđjum viđ ţig ađ fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gćta fyllsta trúnađar og tilkynna okkur ađ ţau hafi ranglega borist ţér.

 

 

 

 

 

From: GANCSOS Orsolya [mailto:Orsolya.GANCSOS@coe.int] On Behalf Of democracy.week
Sent: 14. apríl 2015 12:17
Subject: Theme of the ELDW 2015 / Thčme de la SEDL 2015

 

Lettre-entete

 

 

 

To the attention of the Heads of National Delegations / A l'attention des Chefs des délégations nationales

 

Copy to the Secretaries of Delegations / Copie aux Secrétaires des délégations

 

 

Please find French version further below /

Veuillez trouver la version française ci-dessous

 

 

 

Dear Sir or Madam,

 

I would like to kindly remind you that the theme of the European Local Democracy Week (ELDW) 2015 was adopted by the Congress Bureau on 23 March 2015, on the eve of the 28th Congress Session (Strasbourg, 24-26 March 2015). As you certainly know, this pan-European initiative was created in 2007 to promote and foster democratic participation at local and regional level, and is coordinated by the Congress.

 

The new slogan ?Living together in multicultural societies: respect, dialogue, interaction? was chosen to reflect upon recent events, in particular the terrorist attacks of January 2015 in Paris and several other European cities and beyond, as well as the threat they pose to common European values.

 

This year, we will celebrate local democracy from 12 - 18 October. However, should this coincide with other events or local elections in their municipality, participants are allowed to organise their Democracy Week on more convenient dates around October. After all, 2015 is an important year for the Congress, as it marks the 30th anniversary of the signature of the European Charter of Local Self-Government, which is today ratified by all Council of Europe member states.

 

In view of this, I kindly invite you to disseminate information on the ELDW and encourage local/regional authorities and their associations in your country to take part in the ELDW in 2015 and beyond. When implementing activities within the framework of the ELDW, I also encourage you to use and promote relevant initiatives of the Council of Europe and its Congress, for example the Congress instruments for combating radicalisation at the grassroots level and the ?Intercultural Cities Programme?.

 

For more information, please see the attached general leaflet and visit the ELDW website. If you have any questions, do not hesitate to contact the project team on democracy.week@coe.int, who will be happy to provide you with further information and technical assistance for the ELDW.

 

Best regards,

 

Andreas KIEFER

Secrétaire Général du Congrčs

Secretary General of the Congress

Tel : 33 (0) 3 88 41 22 48 - E-mail : andreas.kiefer@coe.int

 

 

 

cid:image001.jpg@01CEE470.7F7CF9D0

Congress of Local and Regional Authorities

Congrčs des pouvoirs locaux et régionaux

Council of Europe / Conseil de l'Europe

F-67075 STRASBOURG Cedex

Fax: +33 3 88 41 37 47 - www.coe.int/congress

 

 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------