Heil og sæl,
Meðfylgjandi er greinargerð matsskyldufyrirspurnar varðandi fyrirhugaða urðun salernisúrgangs Ferðafélags Íslands við Hrafntinnusker, innan
friðlands að Fjallabaki, Rangárþingi ytra.
Frumrit umsagnarbeiðna hafa verið póstlögð en greinargerð framkvæmdaraðila er meðfylgjandi og aðeins send út í tölvutækuformi að þessu sinni,
nema umsagnaraðili óski eftir að fá útprentað eintak.
Umsagnarfrestur er til 23. maí 2019. Óskað er að umsögn verði einnig send á tölvupóstfangið jonsmari@skipulag.is og jakob@skipulag.is.
Kveðja,
______________________________________
Jón Smári Jónsson
Sérfræðingur, svið umhverfismats / Specialist, Environmental Assessment
Skipulagsstofnun - National Planning Agency
Borgartún 7b, 105 Reykjavík, Ísland - Iceland
sími 595 4100, fax 595 4165
jonsmari@skipulag.is
www.skipulag.is
www.facebook.com/skipulagsstofnun