FW: Orđsending frá mennta- og menningarmálaráđuneyti: Ţjóđarsáttmáli um lćsi
Málsnúmer1508017
MálsađiliMennta- og menningarmálaráđuney
Tengiliđur
Sent tilÁgúst Sigurđsson
SendandiRangárţing Ytra
CC
Sent29.07.2015
Viđhengi
ATT00001.jpgŢjóđarsáttmálabréf.pdfŢjóđarsáttmáli um lćsi.docxTímaáćtlun.docx

 

 

From: Ţórdís Ţórisdóttir [mailto:thordis.thorisdottir@mrn.is]
Sent: 29. júlí 2015 11:00
To: upplysingar@reykjavik.is; kopavogur@kopavogur.is; postur@seltjarnarnes.is; gardabaer@gardabaer.is; hafnarfjordur@hafnarfjordur.is; mos@mos.is; oddviti@kjos.is; reykjanesbaer@reykjanesbćaer.is; grindavik@grindavik.is; sandgerdi@sandgerdi.is; gardur@svgardur.is; akranes@akranes.is; skrifstofa@vogar.is; skorradalur@skorradalur.is; hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is; borgarbyggd@borgarbyggd.is; grundarfjordur@grundarfjordur.is; gaviaisl@vortex.is; stykkisholmur@stykkisholmur.is; eyjaogmiklaholtshreppur@vortex.is; snb@snb.is; dalir@dalir.is; bolungarvik@bolungarvik.is; postur@isafjordur.is; sveitarstjori@simnet.is; talknafjordur@talknafjordur.is; vesturbyggd@vesturbyggd.is; sudavik@sudavik.is; arneshreppur@simnet.is; drangsnes@snerpa.is; strandabyggd@strandabyggd.is; krokur@skagafjordur.is; alla@hunathing.is; arnar@blonduos.is; hreppur@skagastrond.is; hafnir@simnet.is; holabak@mi.is; dalla@kirkjan.is; akureyri@akureyri.is; husavik@husavik.is; olafsfjordur@olafsfjordur.is; dalvik@dalvik.is; esveit@esveit.is; horgarsveit@horgarsveit.is; postur@svalbardsstrond.is; sveitarstjori@grenivik.is; sveitarstjorn@myv.is; jhst@simnet.is; thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is; svalbardshreppur@svalbardshreppur.is; sveitarstjori@langanesbyggd.is; sfk@sfk.is; fjardabyggd@fjardabyggd.is; skrifstofa@vopnafjardarhreppur.is; gi@eldhorn.is; borg@eldhorn.is; hreppur@breiddalur.is; djupivogur@djupivogur.is; egilsstadir@egilsstadir.is; albert@hornafjordur.is; postur@vestmannaeyjar.is; radhus@arborg.is; myrdalshreppur@vik.is; klaustur@klaustur.is; asahreppur@asahreppur.is; hvolsvollur@hvolsvollur.is; Rangárţing Ytra; hruni@sudurland.is; hve@hveragerdi.is; olfus@olfus.is; gogg@gogg.is; skeidgnup@skeidgnup.is; blaskogabyggd@blaskogabyggd.is; floahreppur@emax.is; eything@eything.is; fv@vestfirdir.is; bjarni@sudurland.is; ssa@ssa.is; ssh@ssh.is; ssnv@simnet.is; gudjon@sss.is; ssv@vesturland.is
Subject: Orđsending frá mennta- og menningarmálaráđuneyti: Ţjóđarsáttmáli um lćsi

 

Tilvísun í mál: MMR15070084


Ágćti bćjarstjóri/sveitarstjóri

Hjálagt fylgir bréf til bćjar- og sveitarstjóra  frá mennta- og menningarmálaráđherra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambandi Íslands og Heimili og skóla međ tillögu um ađ gerđur verđi ţjóđarsáttmáli um lćsi ţess efnis ađ öll börn lesi sér til gagns viđ útskrift úr grunnskóla.

Til ađ ná fram markmiđum um ţjóđarsáttmála um lćsi býđur mennta- og menningarmálaráđherra öllum bćjar- og sveitarstjórum landsins ađ undirrita Ţjóđaráttmála um lćsi ţar sem ađilar samningsins, ríki og sveitarfélög, skuldbinda sig til ađ vinna ađ ţví međ öllum tiltćkum ráđum ađ ná settu markmiđi um lćsi. Uppkast ađ ţjóđars áttmálanum er í viđhengi.

Illugi Gunnarsson ráđherra mun fara um landiđ og undirrita ţjóđarsáttmálann samkvćmt međfylgjandi tímaáćtlun. Stefnt er ađ ţví vegna hagrćđis ađ minni sveitarfélög komi og undirriti sáttmálann á ţann undirritunarstađ sem ţeim er nćstur.

Sem hluti af kynningarátaki vegna ţjóđarsáttmálans verđur gert Íslandslíkan ţar sem sjá má öll sveitarfélög á Íslandi. Komiđ verđur fyrir upprúlluđu afriti af undirritun ţjóđarsáttmálans á vi đeigandi stađ í líkaninu ţannig ađ sjáist ađ öll sveitarfélög á Íslandi hafi undirritađ sáttmálann. Stefnt er ađ ţví ađ líkaniđ verđi almenningi til sýnis víđsvegar um land eftir ađ undirritun er lokiđ.

Gylfi Jón Gylfason er verkefnisstjóri og heldur hann utan um viđburđina. Mikilvćgt er ađ fulltrúar allra sveitarfélaga hafi samband viđ hann, ekki einungis fulltrúar ţeirra sveitarfélaga sem nefndir eru í međfylgjandi tímaáćtlun, til ađ stađfesta endanlega tíma og nákvćma stađsetningu undirritunar međ ráđherra. Hann mun einnig svara ţeim spurningum sem kunna ađ vakna í tengslum viđ undirritun Ţjóđarsáttmála um lćsi  

Gylfi Jón er međ síma 864 9180 og netfang, gylfi.j.gylfason@mms.is.

Óskađ er eftir ţví ađ stađfesting berist fyrir 10. ágúst nćstkomandi.

               


Međ góđri kveđju,
Ţórdís Ţórisdóttir

 


Ţórdís Ţórisdóttir ritari ráđherra
/ Secretary / Kontorfuldmćgtig
Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ / Ministry of Education, Science and Culture / Undervisnings-, forsknings- og kulturministeriet
Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavik, Iceland.
Sími/ Tel: +(354) 545 9500

http://www.menntamalaraduneyti.is - Fyrirvari/Disclaimer

Leiddu hugann ađ umhverfinu áđur en ţú prentar út ţennan tölvupóst. Ef nauđsynlega ţarf ađ prenta, prentađu ţá báđar hliđar og í svarthvítu.