tónleikar á Laugalandi
Málsnúmer1601041
MálsađiliKvennakórinn Ljósbrá
Tengiliđur
Sent tilnanna@asahreppur.is;Ágúst Sigurđsson
Sendandiannakristingud@gmail.com
CC
Sent21.12.2015
Viđhengi
Góđan daginn

Í lok nóvember héldu nokkrir kórar úr Rangárţingi jólatónleika í íţróttahúsinu á Laugalandi.  Eftirtaldir kórar sem ađ tónleikunum stóđu fara ţess á leit viđ sveitarstjórn Rangárţings ytra og Ásahrepps ađ afnotin af ađstöđunni í íţróttahúsinu verđi ţeim ađ kostnađarlausu.  Hefđ er fyrir ţví ađ halda jólatónleika í sýslunni á ári hverju og svo ađ tónleikarnir standi undir sér er ţetta mikilvćgur ţáttur, ađ sveitarfélögin styrki kóra sýslunnar međ ţessum hćtti.

Međ von um jákvćđ viđbrögđ
f. h.

Hrings kórs eldri borgara
Kammerkórs Rangćinga
Karlakórs Rangćinga
Kvennakórsins Ljósbrá

Anna Kristín Guđjónsdóttir